Starfsmaður Austurbæjarskóla veittist að Sósa í morgunsárið. Hreinlega trylltist, baulaði og rak út úr sér tunguna framan í Sósa sem var nývaknaður, illa fyrir kallaður og úrillur. Ekki veit Sósi hvað manninum gekk til en ljótur var hann! Sósi smellti sjálfsögðu af mynd af skepnunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli