miðvikudagur, janúar 26, 2005



Starfsmaður Austurbæjarskóla veittist að Sósa í morgunsárið. Hreinlega trylltist, baulaði og rak út úr sér tunguna framan í Sósa sem var nývaknaður, illa fyrir kallaður og úrillur. Ekki veit Sósi hvað manninum gekk til en ljótur var hann! Sósi smellti sjálfsögðu af mynd af skepnunni. Posted by Hello

Engin ummæli: