Mér og Rakel langar rosalega til þess að breyta stiganum sem er í litla húsinu okkar á Njarðargötunni. Við höfum lengi spáð í að mála hann hvítann, við höfum einnig spáð í að breyta honum með því að skipta um handrið. Einnig hefur það farið fyrir brjóstið á okkur hjónakornunum að gestir hafa verið að hrynja niður stigafjandann í tíma og ótíma. En nú hef ég fundið lausn á öllum þessum vandamálum.
Sósa Skráning
Engin ummæli:
Skrifa ummæli