fimmtudagur, nóvember 06, 2008


Geðillskan uppmáluð

Snælduvitlaus karlmaður á fimmtugsaldri sem heitir Pétur, hafði samband við Sósa símleiðis í gærkveldi greinilega viti sínu fjær af áhyggjum af ástandinu í þjóðfélaginu. "Þetta gengur bara ekki mikið lengur Sósi, ha finnst þér það Sósi. Við erum alveg fokked, ég meina það gjörsamleg fokked" sagði Pétur í tólið með titrandi röddu. Sósi reyndi að róa kallinn með því að segja honum að það stytti upp um síðir en það virkaði bara sem olía á eldinn. Pétur þessi gjörsamlega trompaðist og æðubunaði fullt af orðum út úr sér sem Sósi hefur aldrei heyrt áður og verða ekki birt hér. "Ég skal nú barasta segja þér það vinur, ég er búin að fá mig fullsaddann á aðgerðarleysi stjórnvalda og ætla því að grípa sjálfur til aðgerða. Ég ætla að mótmæla þessu ástandi og það mun enginn stoppa mig hvorki þú né nokkur annar" sagði Pétur að lokum hoppandi geðvondur, úrill og gráhærður. Þessari mynd náði Sósi af Pétri er hann mótmælti ástandinu einn og óstuddur fyrir framan höfuðstöðvar Kexverksmiðjunnar Frón nú í hádeginu ,Sósa og öðrum vegfarendum til mikillar undrunar.
Sósi óskar öllum jarðarbúum til hamingju!

Það hefur ekki farið mikið fyrir því í fjölmiðlum að nýr forseti var kosinn í Bandaríkjunum í vikunni. Sá sem varð fyrir valinu að þessu sinn er karlmaður á fimmtugsaldri af blökkumannakynslóðinni svokölluðu þ.e.a.s. Jessi Jackson, Richard Pryor og þeir allir. Maðurinn heitir bara Obama (eins og það sé ekki nóg) og gefur víst af sér afar góðan þokka en þónokkurn óþef sem er víst frekar leiðigjarnt á löngum fundum. Obama sagði við Sósa er Sósi sló á þráðinn að nú væri Runnatímabilinu seinna lokið og við tæki uppbygging og uppgjör við Runnatímabilið sem gæti tekið sinn tíma.
Obama vildi koma því til skila til Íslands að hann myndi glaður lána Íslendingum péning ef þess væri óskað og myndi meira að segja skrifa persónulega tékka fyrir öllu klabbinu (geri aðrir betur).
Hér til hliðar má sjá Obama er honum voru tilkynnt úrslitin, vígreifur og hamingjusamur með lókinn upp í loftið eins og sönnum blökkumanni sæmir.