föstudagur, janúar 09, 2009

Toggi Þráins varð fimmtugur í gær

Við hér á Sósi.is óskum Togga Þráins hjartanlega til hamingju með fimmtugsafmælið.
Fermingarmynd af Sveinbergi Gíslasyni

Þessa óborganlegu mynd fékk Sósi senda frá móður mannsins á dögunum með þeim tilmælum að Sósi myndi setja hana á netið. Sósi býður öllum vel að njóta.
Dabbi fékk sull í böllinn
Castro hætti í pólitík
Bush varð sífellt líkari Hitler
Fischerinn meðetta
Bobby og Aron náðu vel saman
Bobby gekk í rússnesku vitleysingjakirkjuna
Bobby Fischer tjillaði á kanntinum
Bjarni hljóp enn eitt maraþonið
Bingi og Gauji börðust á banaspjótum
Bingi skildi heilu hnífasettinn eftir sig á glámbekk
Bill Gates þróaði einn eitt stýrikerfið
Benni var í buffinu
Ástþór Magnússon sté aftur fram á sjónarsviðið
Segir allt sem segja þarf
Fyrrverandi borgarstýra
Minn tími mun koma!

fimmtudagur, janúar 08, 2009

Amy Winehouse aftur komin í ruglið!

Sósi hefur áreiðanlegar heimildir fyrir því að brugghúsið Amy Winehouse sé aftur dottin í það. "Hún var búin að vera edrú kellingin heila helgi en fann svo Camel Filters pakka í eldhússkúffunni hjá mér og því fór sem fór" sagði móðir hennar Swansea Simmons er Sósi sló á þráðinn til hennar í hádeginu. Mamma hennar sendi Sósa þessa mynd af Amy þar sem hún tottar makindalega filterslausa Camelskítarettu með nefinu. Amy vildi ekki koma í viðtal en veinaði engu að síður í tólið "maður fær ekki einu sinni frið fyrir alheimsnetsbloggurum" svo undirtók í ruglinu.