fimmtudagur, september 01, 2005

Bambi fluttur í Gullna Þríhyrninginn!


Nú hafa Sósi og Lomma loksins fengið sér hvutta. Ekki þurftum við skötuhjúin að borga mikið fyrir greyið vegna þess hve afspyrnu ljótur hann er. Fengum þetta kvikindi á markaði í Mosfellsbæ, einhver meðaumkum fauk í Lommuna og hún heimtaði að við tækjum hann með okkur heim. Við erum meira segja búin að skíra, hann á að heita Bambi! Hvað ætli tengdó segi núna??Posted by Picasa

þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Bjarki ekki eftirbátur bróður síns!


Bjarki bróðir hans gat ekki minni maður verið og skartaði svipuðum samfestingi og bróðir hans. Þeir rúluðu feitt á djamminu, en náðu sér þó ekki í tjellingu.Posted by Picasa
Arnar skartaði loðsamfesting á djamminu um helgina!

Arnar Gunnlaugsson mætti á djammmið í þessum loðsamfesting um helgina.Posted by Picasa
Jórunn eggjar og ögrar í Meló!


Jórunn Loðmfjörð Pálsdóttir hefur tekið upp fyrri hætti við kennslu í Melaskóla. "Það er gott fyrir nemendur að taka á ögrandi hlutum" sagði Jórunn er við slógum á þráðinn til hennar í dag. Posted by Picasa