þriðjudagur, ágúst 30, 2005

Jórunn eggjar og ögrar í Meló!


Jórunn Loðmfjörð Pálsdóttir hefur tekið upp fyrri hætti við kennslu í Melaskóla. "Það er gott fyrir nemendur að taka á ögrandi hlutum" sagði Jórunn er við slógum á þráðinn til hennar í dag. Posted by Picasa

Engin ummæli: