"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, júní 02, 2005
Lomman er fundinn!
Sigurður Atlason galdrasmiður fann Lommuna fyrstur allra í gær og er því verðugur handhafi "Lommunar" sem er verðlaunagripurinn í ár. Siggi mun geyma djásnið fram á næsta miðvikudag, en þá hefst ný getraun. Siggi mun fá nafn sitt skráð á bikarinn eins og gengur og gerist í öllum alvöru keppnum. Húrra fyrir Sigga, hann var "glúrnastur" allra þessa vikuna.
Sigurður Atlason galdrasmiður fann Lommuna fyrstur allra í gær og er því verðugur handhafi "Lommunar" sem er verðlaunagripurinn í ár. Siggi mun geyma djásnið fram á næsta miðvikudag, en þá hefst ný getraun. Siggi mun fá nafn sitt skráð á bikarinn eins og gengur og gerist í öllum alvöru keppnum. Húrra fyrir Sigga, hann var "glúrnastur" allra þessa vikuna.
miðvikudagur, júní 01, 2005
Hvar er Loðmfjörð?
Nú ætlar Sósi að brydda upp á nýjung á blogginu í sumar. Hvern miðvikudag verður getraun sem nefnist "Hvar er Loðmfjörð" Leikurinn er svipaður og leikurinn "Hvar er Gunni". Leikurinn felst í því að Sósi postar mynd á blogginu og felur Loðmfjörð inn í myndinni. Það er síðan ykkar að finna hana. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir þann sem er fljótastur að koma auga á Lommu. Hér kemur fyrsta myndin.
Nú ætlar Sósi að brydda upp á nýjung á blogginu í sumar. Hvern miðvikudag verður getraun sem nefnist "Hvar er Loðmfjörð" Leikurinn er svipaður og leikurinn "Hvar er Gunni". Leikurinn felst í því að Sósi postar mynd á blogginu og felur Loðmfjörð inn í myndinni. Það er síðan ykkar að finna hana. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir þann sem er fljótastur að koma auga á Lommu. Hér kemur fyrsta myndin.
þriðjudagur, maí 31, 2005
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)