Hvar er Loðmfjörð?
Nú ætlar Sósi að brydda upp á nýjung á blogginu í sumar. Hvern miðvikudag verður getraun sem nefnist "Hvar er Loðmfjörð" Leikurinn er svipaður og leikurinn "Hvar er Gunni". Leikurinn felst í því að Sósi postar mynd á blogginu og felur Loðmfjörð inn í myndinni. Það er síðan ykkar að finna hana. Vegleg verðlaun verða í boði fyrir þann sem er fljótastur að koma auga á Lommu. Hér kemur fyrsta myndin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli