fimmtudagur, júní 02, 2005

Lomman er fundinn!


Sigurður Atlason galdrasmiður fann Lommuna fyrstur allra í gær og er því verðugur handhafi "Lommunar" sem er verðlaunagripurinn í ár. Siggi mun geyma djásnið fram á næsta miðvikudag, en þá hefst ný getraun. Siggi mun fá nafn sitt skráð á bikarinn eins og gengur og gerist í öllum alvöru keppnum. Húrra fyrir Sigga, hann var "glúrnastur" allra þessa vikuna. Posted by Hello

Engin ummæli: