þriðjudagur, maí 31, 2005


Þá hef ég loksins ákveðið hvað ég ætla að gefa Rakel í afmælisgjöf. Ég ætla að gefa henni stígvélin sem hún hefur mænt á í marga mánuði í gegnum gler á tískubúð hér í bænum. Hún á eftir að knúskyssa mig þegar hún opnar pakkann. Posted by Hello

Engin ummæli: