"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
þriðjudagur, maí 31, 2005
Þá hef ég loksins ákveðið hvað ég ætla að gefa Rakel í afmælisgjöf. Ég ætla að gefa henni stígvélin sem hún hefur mænt á í marga mánuði í gegnum gler á tískubúð hér í bænum. Hún á eftir að knúskyssa mig þegar hún opnar pakkann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli