Bambi fluttur í Gullna Þríhyrninginn!
Nú hafa Sósi og Lomma loksins fengið sér hvutta. Ekki þurftum við skötuhjúin að borga mikið fyrir greyið vegna þess hve afspyrnu ljótur hann er. Fengum þetta kvikindi á markaði í Mosfellsbæ, einhver meðaumkum fauk í Lommuna og hún heimtaði að við tækjum hann með okkur heim. Við erum meira segja búin að skíra, hann á að heita Bambi! Hvað ætli tengdó segi núna??
Engin ummæli:
Skrifa ummæli