"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, janúar 27, 2005
Eins og kemur fram á blogginu hjá Rakel er alveg með ólíkindum hvað Saga er búin að vera veik uppá síðkastið. Okkur hefur orðið lítið svefnsamt síðustu vikur og erum orðin ansi lúin, bæði á sál og líkama. Bað nágrannana að smella af okkur mynd í morgun þegar ég var að fara með Sigga í skólann. Það er sko engin lygi, að við lítum hreinlega út eins og skítahaugar. Þeir sem vilja minnast okkar eru beðnir um að leggja pening inná 0111-26-27650 í Landsbankanum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli