mánudagur, janúar 24, 2005


Ég og Sveinbjörn samstarfsfélagi minn vorum rétt í þessu að klára þrívíddar verkefni sem við vorum að vinna að. Þetta er lítil jarðvarmastöð sem verður sett upp í Ungverjaland. Kameldýrið á myndinni er ekki hluti af verkefninu.
Sósa Skráning

Engin ummæli: