"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
mánudagur, janúar 24, 2005
Ég og Sveinbjörn samstarfsfélagi minn vorum rétt í þessu að klára þrívíddar verkefni sem við vorum að vinna að. Þetta er lítil jarðvarmastöð sem verður sett upp í Ungverjaland. Kameldýrið á myndinni er ekki hluti af verkefninu. Sósa Skráning
Engin ummæli:
Skrifa ummæli