Djöfull öfunda ég Rakel útaf nýja útlitinu á heimasíðunni hennar. Svo keypti hún sér jakka í Kaupmannahöfn sem hún er ógeðslega flott í, ég öfunda hana líka ógeðslega útaf þessum jakka. Síðan öfunda ég hana obboslega af manninum sem hún á, hann er alsbert gull. Síðan öfunda ég hana hrikalega útaf því hvernig lífið leikur við hana þessa dagana, lukkan aldrei langt undan.
Héðan í frá ætla ég að kalla hana Lukku Loðmfjörð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli