Samfylking og Vinstri-Grænir aftur til valda í borginnni?
Sósa barst það til eyrna nú á dögunum að Samfylkingin og Vinstri-Grænir sæju nú loks tækifæri á því að komast aftur til valda í borginni í kjölfar mikils vandræðagangs á sitjandi meirihluta undanfarnar vikur og mánuði.
Þessar raddir fengu byr undir báðar hendur er Sósi rakst á þau skötuhjú Dag Bjé Egg og Svandís Svavars í sleik undir húsvegg í gamla biðbænum. "Já það má eiginlega segja það, að það sé farið að hitna verulega í kolunum" sagði Dagur útúrsleiktur og ringlaður er Sósi spurði hann hvort sögusagnirnar væru réttar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli