Lomman eltist við kótilettur á fjöllum
Á myndinni hér til hliðar má sjá Lommukvikindið er hún tók trylling á fjöllum í hringferð þeirra hjóna á dögunum. Ekki er vitað af hverju tryllingurinn hljóp í kellinguna, en Sósa grunar að hún hafi einfaldlega verið orðin svöng blessunin og ætlað að ná sér í fjallakótilettur fyrir slikk.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli