Glitnismaraþonnið 23. ágúst
Sósi minnir á Glitnismaraþonið sem hlaupið verður þann 23. ágúst næstkomandi, nánar tiltekið á afmælisdegi Sósa. Sósi hafði ráðgert að taka þátt og hlaupa heilt maraþon, en verður að sitja heima vegna brúðkaups í fjölskyldunni. Sósi vill minna þá sem ætla sér að taka þátt í lengri vegalengdunum að muna eftir bleyjunum því annars gæti farið eins fyrir ykkur og hlauparanum á myndinni hér til hlíðar. Þetta kallar maður að skíta ærlega upp á bak!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli