Vilhjálmur með hausinn á kafi í rassaborunni á sér
Vilhjálmur Vilhjálmsson borgarstjóraefni Sjaldgæfisflokksins tók þá ákvörðun nú í hádeginu að halda áfram sem borgarfulltrúi og taka við borgarstjórastólnum að ári. Vilhjálmur sagðist í stuttu spjalli við Sósa að hann ætlaði sér að stíga báruna og standa af sér þann ólgusjó sem í kringum hann er með því að nota "strútsaðferðina" þ.e. að stinga hausnum á sér á kaf í boruna og skella skollaeyrum við öllu því sem almennir kjósendur hafa við hann að segja. "Ég er farinn á barinn og hef ekkert meir um þessa ákvörðun mína að segja" sagði Villi að lokum og strauk hryssinsgslega yfir sveittan makkann svo söng í saumunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli