Leibbi Lomm a meikaða?
Hin víðfræðgi og gamansami stuttmyndaleikari Leibbi Lomm fékk nú á döginum sitt fyrsta stóra hlutverk í kvikmynd í fullri lengd, er hann hampaði hlutverki í nýrri kvikmynd eftir Adam Ant. "Adam hringdi bara í mig upp úr þurru og bauð mér þetta hlutverk, hafði víst séð mig í Mottunni og látið sér vel líka. Ég tók auðvitað hlutverkinu fegins hendi enda Adam hreinræktaður snillingur. Ég fer með hlutverk samkynhneigðs lögregluþjóns sem finnst gaman að gera bomsarabomm þegar hann er í vinnunni, en annars má ég ekki segja neitt frá frekara innihaldi myndarinnar á þessari stundu" sagði Leibbi er Sósi sló á þráðinn til hans þar sem hann var við tökur í Drápuhlíðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli