mánudagur, janúar 17, 2005


María systir og ástkær unnusti hennar eignuðust sitt fyrsta barn síðastliðinn föstudag þann 14.01. Þau eru búin að bíða lengi eftir þessu og því eintóm hamingja á þeim bænum þessa dagana. Þau eignuðust stelpu sem var einungis 10 merkur. Hún kom þremur vikum fyrir tímann því hún gat ekki beðið lengur með að líta foreldra sína augum sem þykja skrýtnir með eindæmum. Posted by Hello

Engin ummæli: