"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
mánudagur, janúar 17, 2005
Rakel fór út að djamma á föstudagskvöldið með stelpunum í vinnunni. Það var víst geðveikt stuð og þær fóru víst mikinn á skemmtistöðum bæjarins. Það náðist mynd af þeim á Rex í alveg geggjuðu stuði og birtist hún hér að ofan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli