fimmtudagur, janúar 20, 2005


Var að fá póst um að þorrablótið í vinnunni hjá mér sé þann 18. feb. næstkomandi. Það er spurning um að skella sér. Þessi mynd var tekin á síðasta Þorrablóti þegar Þorri sjálfur mætti á svæðið og kenndi okkur aumingjunum hvernig á að rífa í sig kjamma án þess að smjatta. Posted by Hello

Engin ummæli: