Fór áðan í foreldraviðtal á leikskólanum hennar Sögu (Laufásborg). Þar var mér tjáð af starfsmanni leikskólans að ég ætti sennilega besta barn í heimi. Saga er þvílíkt að slá í gegn í leiksólanum að það hálfa væri nóg. Það er kannski ekki að sökum að spyrja enda undan gæða stóðhest úr Þingholtunum (gullna þríhyrningnum).
Sósa skráning
Engin ummæli:
Skrifa ummæli