föstudagur, janúar 14, 2005


Ég og Rakel hittum Elías og Birnu á 101 um daginn og þá fór Elías að tala um einhverja mynd sem ég hafði sent honum þar sem ég hefði skeytt mynd af honum inná teiknaða mynd af manninum sem þá var ekki vitað hver var í líkfundarmálinu mikla á síðasta ári. Elli var eitthvað að tala um að þetta væri fyndnasta mynd ever, svo ég fór í tölvuna mína og gróf upp þessa mynd. Svei mér þá ef ég er ekki sammála honum, myndin er jafnvel fyndnari núna. Posted by Hello

Engin ummæli: