þriðjudagur, janúar 11, 2005


Rakel og Siggi settu upp leikrit á sjúkrahúsinu, þar sem að Rakel var í hlutverki umhyggjusamrar móður og Siggi í hlutverki aumkunarverðs sjúklings. Mér sýnist að uppfærslan hafi nú tekist býsna vel. Talandi um uppfærslur, Siggi var búin að landa stóru hlutverki í leikritinu "Kalli á þakinu" sem Óskar Jónasson var að fara setja upp í Borgarleikhúsinu, sem hann missir nú í hendurnar á einhverjum öðrum vegna fótbrotsins (arghhhhhhhhhh). Hann þarf að vera að minnsta kosti 4-5 vikur í gipsinu. Posted by Hello

Engin ummæli: