fimmtudagur, janúar 13, 2005

Reddið ykkur meira plássi hjá Hotmail

Ég rakst á þetta á netinu og þetta svínvirkaði hjá mér. Ég er kominn með 25 mb pláss hjá Hotmail í staðin fyrir 2 mb sem ég var með fyrir og það stækkar up í 250 mb eftir smá tíma.

1. Loggaðu þig inn á hotmail póstinn þinn.
2. Farðu í options(hægra megin)>personal(vinstra megin)>my profile
3. Breyttu landinu í United States og veldu Florida sem fylki. Póstnúmer skal vera 33332.
4. Vistið og farið næst á http://memberservices.passport.net/memberservice.srf?lc%2043
5. Smellið á Close my .NET Passport account. Eftir það þarf að smella á Contact Hotmail og velja Close my account.
6. Lokið Internet Explorer og skráðu þig út af MSN messenger.
7. Skráðu þig aftur inn á hotmail.com og veldu activate my account.
8. Nú þarf að fara í gegnum skráningarferlið aftur. Þegar þvi er lokið ætti að vera komið 25MB geymslupláss i pósthólfinu þínu og fljotlega ætti það að vera uppfært í 250MB.

Engin ummæli: