Rakel Pálsdóttir, öðru nafni Lomma var beðin að setja saman lista yfir hvað hún borðaði í þrjá daga að beiðni stuðningsþjálfara hennar í Laugum.
Listinn sem hún lét þjálfarann hafa er eftirfarandi:
Dagur 1.
8:00 Pera
13:00 Vínber og vatnssopi
18:00 Hvítvín og smá hrökkbrauð
Dagur 2.
8:00 Hálf pera
13:00 Vatn og kotasæla
18:00 Hvítvín og slatti af því
Dagur 3.
8:00 Hvítvín
13:00 Hvítvín og kotasæla
18:00 Hvítvín og ropvatn c.a. 1/4 úr líter
Þjálfarinn öskraði úr hlátri þegar hann sá listann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli