Láttu ekki útlitið hrekkja þig!
Sósi sjálfur tók það að sér að láta breyta sér í konu númer tvö. Hann er nú ekki alveg jafn kvennlegur og Sprelías enda þurft að hafa mun meira fyrir hlutunum í gegnum tíðina og því orðin hrumur og sver. Sósi ætlar eins og félagi sinn að dvelja um stund í þessu gervi. Sósi kann því nefnilega vel að klæða sig upp eins og kelling og láta öllum illum stelpna látum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli