miðvikudagur, september 21, 2005

Láttu ekki útlitið svekkja þig!


Næstur ríður á vaðið Elli negla oftast kallaður Sprelías. Þessi fjallmyndarlegi maður er jafnvel enn myndarlegri sem konukind. Sprelías tók þá ákvörðun strax eftir myndatökuna að vera í hlutverkinu í eina viku til þess að átta sig betur á því í hverju þessi kynjamunur lægi. Sprelías hefur aldrei gert sér grein fyrir þessum mun enda harðtrúlofaður galvaskri valkyrju úr Garðabæ, en þar kalla víst ekki kellingarnar allt ömmu sína.Posted by Picasa

Engin ummæli: