"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, september 22, 2005
Aðeins að slaka á í ljósunum!
Sósa varð ekki um sel þegar hann rakst á þessar tvær stöllur úti á lífinu síðastliðna helgi. "Aðeins að slaka á í ljósunum" sagði Sósi er hann gekk fram hjá og smellti mynd af viðundrinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli