þriðjudagur, ágúst 23, 2005

SÓSI ER ÞRJÁTÍU OG FIMM ÁRA Í DAG!

Húrra, húrra, húrra Sósi á afmæli í dag! Óskar Sigurðsson oft kallaður "Sósi" er þrjátíu og fimm ára í dag. Af því tilefni hefur alþýðubankinn í Argentínu ákveðið að gefa út peningaseðil þar ásjóna Sósa mun vekja hvað mesta athygli. Sósablogg er víst vinsælasta bloggsíðan í Argentínu sem er merkilegt fyrir þær sakir að þar talar ekki nokkuð maður baun í íslensku. "Þetta er vitnisburður um það hverus gríðarlega yfirburði þessi maður hefur á bloggsíðumarkaðnum" er haft eftir einum virtasta blogggagnrýnanda alheimsnetsins.Posted by Picasa

Engin ummæli: