Mígandi fullir mígandi unglingar í miðbæ Reykjavíkur á menningarnótt!
Mikil ölvun var í miðbæ Reykjavíkur á menningarnótt og létu unglingar þar mikið að sér kveða. Blaðamenn Sósa fóru eins og aðrir í bæinn og smelltu nokkrum myndum af unglingunum þar sem þeir fóru hreinlega á kostum. Ekki var þverfótað fyrir mígandi unglingum og köstuð þeir af sér vatni þar sem þeir stóðu, jafnt konur sem karlar. Gamall maður sem átti leið fram hjá Ingólfstorgi lét hafa eftir sér að unglingarnir hefðu hreinlega verið mígandi fullir og hefði Sósi sjálfur ekki getað orðað það betur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli