fimmtudagur, nóvember 11, 2010

Einar Vilhjálms kominn aftur á kaf í spjótið!

Þessari óborganlegu mynd af Einari Vilhjálmssyni náði Sósi á dögunum af kappanum er hann keppti á Ólympíuleikum símeiddra á eyjunni Mön. Einar kastaði vel yfir 2 metra á mótinu og er í stöðugri framför að eigin sögn. Er Sósi benti gamalmenninu á að Charlie Sheen hefði nú kastað upp lengra fyrir skemmstu, þá sturlaðist kappinn og veinaði "gull, silfur, brons bara pínu pons" svo undirtók í spjótinu, hattinum og verðlaunagripunum.

Engin ummæli: