
Nú er bæjarfógetinn Jón Gnarr búin að gefa það opinberlega út að hann ætli að sjá til þess að Bláfjöllunum okkar verði lokað í svona ca. tvö ár. Hvað er fógetapredatorinn eiginlega að hugsa, veit skepnan ekki að skíðaiðkun er allra meina bót? Sósa finnst að predatorinn ætti frekar að loka öllum bókasöfnum í borginni enda fær fólk bara í bakið af öllum þessum lestri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli