miðvikudagur, nóvember 10, 2010

Sósi fór í ræktina í vikunni sem er nú ekki í fáar sögur færandi. Þar heyrði hann á tala tveggja próteindúnka sem höfðu verið á hænsnaveiðum um síðustu helgi. Læt hér fylgja samtal þeirra á milli.

"Hvað segiru, var farið á rjúpu?"

"Já, skelltum okkur nokkrir félagarnir um síðustu helgi"

"Var eitthvað af fugli?"

"Já, við sáum einn 18 fugla hóp og svo tvo eins fugla hópa.
Við skutum allar úr eins fugla hópunum"

Engin ummæli: