föstudagur, nóvember 19, 2010

Hún er komin í verslanir!

Bókin hennar Jónínu Ben er nú loksins komin í sölu á öllum helstu bensínstöðvum landsins. Beðið hefur verið í eftirvæntingu eftir þessari bók þar sem Jónína lýsir á hispurslausan hátt baráttu sinni við vambarpúkann, bakkus, gredduna og kreppuna.

Engin ummæli: