Þvagleggskonan komin á ról á ný
María Bergsdóttir eða "Þvagleggskonan" eins og hún er nú kölluð, mætti á djammið á nýjan leik í gær eftir stutta fjarveru. Til Maríu sást á Skippernum þar sem hún var að losa þvag í Maltflösku á meðan hún horfði Fulham vs. Oldham í imbanum. "Mér líður ágætlega og er sátt við mýs og menn. Mér finnst þetta þvagleggsmál allt saman bara fyndið og við hlæjum nú bara að þessu í fjölskyldunni" sagði María við Sósa er hann tók einn öllara með henni svona upp á grín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli