þriðjudagur, febrúar 26, 2008

Loðnan er fundin!

Þau góðu tíðindi voru að berast í hús að loðnan sem leitað hefur verið dyrum og dyngjum er fundin. "Við fundum hana fyrir utan sumarhús í Villingaholtshreppi þar sem hún var að viðra sig blessunin. Loðnan virðist vera þétt og í góðu ásigkomulagi og því ekkert til fyrirstöðu að hefja veiðar að nýju" sagði Pétur Óskarsson forstöðumaður Hafró um kaffileytið í morgun.


Engin ummæli: