Negrinn í Þistilfirði
Sósa fannst fréttin af negranum í Þistilfirði í Degi árið 1977 svo athyglisverð að hann gerði sér ferð norður á héraðsbókasafn Akureyrar til þess að athuga hvort til væri mynd af negrastráknum í snjónum í Þistilfirði. Eftir talsvert grúsk tókst Sósa að finna einu myndina sem tekin var af kauða á meðan hann dvaldi hér í landi ísa. Á myndinni má sjá surtinn standa fyrir utan Gunnarstaði hálfur á kafi í snjó, og á svipnum á honum er að merkja að honum lítist nú ekkert sérstaklega á blikuna þó kátur maður sé. Inni í hlýjunni er fólk sennilega að draga í spil og gera góðar samræður eins og tíðkaðist á þessum árum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli