"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
miðvikudagur, febrúar 27, 2008
Hún er komin út!
Nýjasta plata Freddie Gage "All my friends are dead" er loksins komin í búðir. Beðið hefur verið í eftirvæntingu eftir nýrri skífu frá kappanum, en síðasta plata Freddie "My friends are still alive" seldist í bílförfum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli