Það hreinlega geislar af Elsu þessa dagana enda byrjuð í nýrri vinnu og nýkomin frá Amerkíku þar sem hún og hennar ektamaður spókuðu sig í sólinni í nokkra daga. Elsa sendi þessa mynd á Sósi.is þar sem hún er stödd við einhverja tjörn í Ohio, takið eftir öndinni vinstra megin á myndinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli