"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
fimmtudagur, maí 19, 2005
Selma hefur loksins ákveðið í hverju hún ætlar að vera í kvöld. Auðvitað hafði hún fyrst sambandi við Sósi.is og blaðamenn Sósa þustu til Kænugarðs og smelltu af henni mynd í nýja búningnum. Hún sagði við blaðamenn að stílistarnir og hún hefði ákveðið að það væri líklega best að vera í einhverju hefðbundnu, og hvaða manneskja klæðir sig á mest hefðbunda hátt í heimi??, jú þið gátuð ykkur rétt til, það er hún Rauðhetta. Þetta steinliggur sagði Geiri Gay sem er á staðnum, hún á eftir að fá nokkur stig út á þetta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli