þriðjudagur, maí 17, 2005


Lommann lét sig ekki vanta frekar en endranær. Hún sýndi gamalkunna takta á brettinu rétt eins og hún gerir gjarnan í Laugum í hádeginu. Þeim sem langar að kíkja á kellinguna taka sprettinn á brettinu er bent á að mæta stundvíslega klukkan 12 niður í Laugar í Laugardalnum þar sem hún spænir af sér spikið alla virka daga vikunnar og stundum líka um helgar þegar vel liggur á henni. Sósi á það þó til að leggjast á hana um helgar og þá getur hún ekki mætt vegna máttleysis. Posted by Hello

Engin ummæli: