þriðjudagur, maí 17, 2005


Sósi lét heldur ekki sitt eftir liggja í snævi þökktum hlíðum Snæfellsjökuls. Hann skartaði einkar fallegri rauðri jólasveinahúfu sem vakti mikla eftirtekt allra í brekkunni. Það var mál manna að Sósi hefði aldrei misst kúlið þó svo að hann tekið nokkrar byltur og endasenst út um víðan völl. Posted by Hello

Engin ummæli: