þriðjudagur, maí 17, 2005


Siggi var frelsinu fegin, enda verið læstur inni í Borgarleikhúsi við æfingar á Kalla á þakinu um langt skeið. Hann lét sér það í léttu rúmi liggja þó pabbi hans smellti af honum mynd, enda orðin öllu vanur í þeim efnum eftir samgang við fræga leikara eins og Ladda og Sveppa sem kalla ekki allt pönnu sína. Posted by Hello

Engin ummæli: