föstudagur, febrúar 11, 2005



Vildi bara minna ykkur öll á Valensínusardaginn sem er um helgina. Þá brydda margir upp á nýjungum í ástarlífinu og láta öllum illum látum. Í gamla daga þá var hér enginn Valenríðusardagur, enda réðu þá karlmenn hér flestu á landinu, og konur komust ekki upp með neitt Valnessínusar kjaftæði. Þá voru karlar karlar og konur konur og ef konurnar voru ekki þægar þá sneru karlarnir þeim á hvolf og blésu í sköp þeirra og blésu úr þeim óþekktina. Posted by Hello

1 ummæli:

Sósi sagði...

Þetta er nú skrýtið!!