Davíð sendi mér póst í vikunni, alveg brjálaður. Sagði að ég hefði verið að pósta photoshoppuðum myndum af honum á netið þar sem ég væri búin að gera hann of feitann. Hann var ekki ánægður með þetta, enda búin að vera í stífri líkamsrækt síðustu mánuði. Ég viðurkenni hér með að hafa fiktað við myndina af Davíð og gert hann örlítið feitari en hann er í raun og veru. Hérna kemur því myndin af Dabba eins og hann er í raun og veru, ekkert feik!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli