"You can live to be a hundred if you give up all the things that make you want to live to be a hundred"
mánudagur, febrúar 07, 2005
Rakel og Sigga eru nú á leiðinni heim. Þær koma heim með dallinum, skippuðu fluginu vegna þess að þær kynntust nokkrum stellum úr saumklúbbnum "Bústnu buddurnar" í Köben og ákváðu að vera samferða þeim heim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli