mánudagur, febrúar 07, 2005


Rakel og Sigga eru nú á leiðinni heim. Þær koma heim með dallinum, skippuðu fluginu vegna þess að þær kynntust nokkrum stellum úr saumklúbbnum "Bústnu buddurnar" í Köben og ákváðu að vera samferða þeim heim. Posted by Hello

Engin ummæli: