föstudagur, febrúar 11, 2005



Annars er allt gott að frétta af Dabba. Hann unir sér vel í Kanada og hefur ekki yfir neinu að kvarta. Hann hlakkar meira að segja til Valnísunardagsins enda var hann með eindæmum góður hjá honum í fyrra þegar Guðný tók sig til og sendi strákinn í fótsnyrtingu á kanadískri nuddstofu þar sem þessi mynd var tekin. Posted by Hello

Engin ummæli: