Ástþór kemur til dyranna eins og hann er klæddur
Ástþór Magnússon boðaði til enn eins blaðamannafundar í morgun að heimili sínu að Skarfaskeri 11 í morgun. Fréttaritari Sósa á þessum slóðum var að sjálfsögðu mættur á svæðið ásamt einum blaðburðardreng til þess að hlýða á það sem erfðaprinsinn hefði að segja.
"Ég kem alltaf til dyranna eins og ég er klæddur" var það eina sem Ástþór lét hafa eftir sér er hann birtist skyndilega í hurðargættinu íklæddur gulum bíla náttserk og skellti svo aftur hurðinni svö söng í öllu tréverki í nálægum húsum.
Hvað er eiginlega að manninum?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli